Nokia 5228 - Vekjaraklukka

background image

Vekjaraklukka

Veldu Valmynd > Forrit > Klukka.
Til að stilla vekjaraklukkuna á ný skaltu velja Nýr vekjari. Stilltu hringitíma. Veldu

Endurtaka til að stilla hvort og hvenær hringingin er endurtekin og veldu síðan

Lokið.
Til að sjá bæði virkar og óvirkar hringingar velurðu Vekjarar. Þegar hringing er virk

birtist á skjánum. Þegar hringing er endurtekin birtist á skjánum.
Til að hætta við hringingu velurðu Vekjarar, flettir að hringingunni og velur

Valkostir > Eyða vekjara.
Til að slökkva á vekjaraklukkunni þegar hún hringir velurðu Slökkva. Til að stilla á

blund velurðu Blunda. Ef slökkt er á tækinu þegar viðvörunartíminn rennur upp

kveikir það á sér og hringir.
Til að stilla tíma fyrir blund velurðu Valkostir > Stillingar > Tími blunds.
Til að breyta vekjaratóninum velurðu Valkostir > Stillingar > Vekjaratónn.

Önnur forrit

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

93