Nokia 5228 - Myndskeiðin mín

background image

Myndskeiðin mín

Myndskeiðin mín eru geymslustaður fyrir öll myndskeið. Hægt er að flokka

myndskeið sem hefur verið hlaðið niður og myndskeið sem tekin hafa verið með

myndavél tækisins, í sérstökum skjágluggum.
Veldu Valmynd > Forrit > Kvikm.banki.
Veldu Valkostir og svo úr eftirfarandi:
Halda niðurhali áfram — Halda niðurhali áfram sem hlé hefur verið gert á eða

sem hefur mistekist.

Hætta við niðurhal — Hætta við niðurhal.

Um hreyfimynd — Skoða upplýsingar um myndskeið.

Nokia Myndefnisþjónusta

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

78

background image

Leita — Leita að myndskeiði. Sláðu inn leitarorð sem samsvarar skráarheitinu.

Minnisstaða — Sjáðu hversu mikið minni er laust og hversu mikið er í notkun.

Raða eftir — Raða myndskeiðum. Veldu viðeigandi flokk.

Færa og afrita — Færa eða afrita myndskeið. Veldu Afrita eða Færa og

staðsetningu.