Nokia 5228 - Tilkynningarljós

background image

Tilkynningarljós

Veldu Valmynd > Stillingar og Sími > Viðburðaljós.
Kveikt og slökkt er á biðstöðuljósinu með því að velja Ljósaskipti í bið. Þegar kveikt

er á biðstöðuljósinu kviknar reglulega á ljósi valmyndartakkans.
Kveikt og slökkt er á tilkynningaljósinu með því að velja Viðburðaljós. Þegar kveikt

er á tilkynningaljósinu lýsist valmyndartakkinn upp skv. þínu vali, t.d til að gefa til

kynna að símhringingum hafi ekki verið svarað eða að komin séu skilaboð.