Nokia 5228 - Lagalistar

background image

Lagalistar

Veldu Valmynd > Tónlist > Tónlistarsp. og Spilunarlistar.
Til að sjá upplýsingar um spilunarlistann skaltu velja Valkostir > Um

spilunarlista.

Spilunarlisti búinn til

1. Veldu Valkostir > Nýr spilunarlisti.
2. Sláðu inn heiti fyrir spilunarlistann og veldu Í lagi.
3. Veldu til að bæta við lögum núna eða Nei til að bæta við lögum seinna.
4. Ef þú valdir skaltu velja flytjendur til að finna lögin sem þú vilt setja á

spilunarlistann. Veldu Bæta við til að bæta við atriðum.
Til að birta lagalistann undir nafni flytjanda velurðu Víkka. Veldu Fella til að fela

lagalistann.

5. Þegar valinu er lokið skaltu velja Lokið.

Ef samhæft minniskort er í tækinu vistast spilunarlistinn á minniskortinu.

Til að bæta lögum við seinna skaltu velja Valkostir > Bæta við lögum þegar

spilunarlistinn er skoðaður.
Til að bæta lögum, plötum, flytjendum, stefnum eða lagahöfundum við

spilunarlista, af ýmsum skjámyndum tónlistarvalmyndarinnar, skaltu velja atriðin

og síðan Valkostir > Bæta á spilunarlista > Vistaður spilunarlisti eða Nýr

spilunarlisti.
Til að fjarlægja lag af spilunarlista skaltu velja Valkostir > Fjarlægja. Laginu er

ekki eytt úr tækinu heldur aðeins af spilunarlistanum.
Til að endurraða lögum á spilunarlista skaltu velja lagið sem á að færa og síðan

Valkostir > Breyta lagaröð. Færðu lagið á rétta staðinn og veldu Sleppa. Til að

færa annað lag skaltu velja lagið og Grípa, færa lagið á réttan stað og velja

Sleppa. Þegar endurröðun spilunarlistans er lokið velurðu Lokið .

Tónlist

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

63