Nokia 5228 - Ábendingar um öryggi

background image

Ábendingar um öryggi

Veldu Valmynd > Stillingar og Tengingar > Bluetooth.
Ef þú ert ekki að nota Bluetooth-tengingu til að stýra því hver getur fundið tækið

og tengst því velurðu Bluetooth > Slökkt eða Sýnileiki síma míns > Falinn.

Þegar Bluetooth-tenging er gerð óvirk hefur það ekki áhrif á aðrar aðgerðir símans.
Ekki skal parast við eða samþykkja beiðnir um tengingu frá tækjum sem þú þekkir

ekki. Þannig verndarðu tækið gegn skaðlegu efni. Öruggara er að nota tækið í falinni

stillingu til að forðast skaðlegan hugbúnað.