Nokia 5228 - Rithönd

background image

Rithönd

Misjafnt getur verið hvaða innsláttaraðferðir og tungumál eru í boði fyrir

rithandarkennsl, allt eftir svæðum og tungumálum.
Til að ræsa handskriftarstillingu velurðu og

>

Handskrift.

Skrifaðu læsilega, beina stafi í innsláttarreitinn og hafðu bil á milli stafanna.
Til að kenna tækinu á skriftina þína velurðu > Handskriftaræfing. Þessi

valkostur er ekki tiltækur á öllum tungumálum.
Til að slá inn stafi og tölur (sjálfgefin stilling), skaltu skrifa orðin eins og venjulega.

Veldu til að velja tölustafastillingu. Til að slá inn aðra stafi en rómanska stafi

velurðu viðeigandi tákn, ef það er tiltækt.
Sláðu inn sérstafi eins og venjulega eða veldu og staf.
Til að eyða stöfum eða færa bendilinn til baka skaltu

strjúka aftur á bak (sjá mynd 1).
Til að setja inn bil skaltu strjúka áfram (sjá mynd 2).

Textaritun

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

41