
Stillingar Forritastjórnunar
Veldu Valmynd > Stillingar og Forritastjórnun.
Veldu Uppsetningarstillingar og úr eftirfarandi:
● Uppsetning hugbúnaðar — Veldu hvort hægt sé að setja upp Symbian-
hugbúnað sem ekki er með staðfesta rafræna undirskrift.
● Könnun vottorði á netinu — Veldu að kanna vottorð á netinu áður en forrit er
sett upp.
● Sjálfgefið veffang — Veldu sjálfgefið veffang sem nota skal þegar vottorð á
netinu eru skoðuð.