
Ritun minnismiða
Veldu Valmynd > Forrit > Skrifstofa > Minnismiðar. Til að rita minnismiða
velurðu Valkostir > Nýr minnismiði. Smelltu á minnismiðareitinn til að slá inn
texta og veldu .
Hægt er að vista textaskrár (.txt-skráarsnið) sem þú móttekur í Minnismiðum.