Að finna og flokka skrár
Veldu Valmynd > Forrit > Skrifstofa > Skráastjórn.
Til að finna skrá velurðu Valkostir > Finna. Sláðu inn leitarorð (allt heiti
skráarinnar eða hluta af því).
Til að flytja og afrita skrár og möppur, eða búa til nýjar möppur í minninu, velurðu
Valkostir > Skipuleggja og tiltekinn valkost.
Til að flokka skrár velurðu Valkostir > Raða eftir og tiltekinn flokk.