Notkunarskrá
Notkunarskráin geymir upplýsingar um samskiptasögu tækisins. Síminn skráir
aðeins ósvöruð og svöruð símtöl ef símkerfið styður það, ef kveikt er á tækinu og
það er innan þjónustusvæðis.
Hringt úr tækinu
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
37