
Þú ert með á myndinni — sjálfvirk myndataka
Notaðu sjálfvirka myndatöku til að seinka myndatökunni þannig að þú getir verið
með á myndinni.
Til að stilla á sjálfvirka myndatöku velurðu > og tímafrestinn þar til myndin
er tekin.
Veldu Ræsa til að kveikja á sjálfvirku myndatökunni. Skeiðklukkutáknið á skjánum
blikkar og sá tími sem eftir er birtist þegar teljarinn er virkur. Myndavélin tekur
myndina þegar tíminn er útrunninn.
Til að slökkva á sjálfvirku myndatökunni velurðu > > .
Ábending: Veldu 2 sekúndur til að minnka líkurnar á því að myndin sé
hreyfð.