Dagsetning, stillingar og vefþjónustuboð
Tækið getur tekið við margs konar skilaboðum sem innihalda gögn, svo sem
nafnspjöld, hringitóna, skjátákn símafyrirtækis, dagbókarfærslur og tölvupóst. Þú
getur einnig fengið stillingar frá þjónustuveitunni þinni í stillingaboðum.
Skilaboð
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
51
Til að vista gögnin í skilaboðunum skaltu velja Valkostir og viðkomandi valkost.
Vefþjónustuboð eru tilkynningar (t.d. nýjar fréttafyrirsagnir) sem geta innihaldið
texta eða tengil. Nánari upplýsingar um framboð og áskrift fást hjá þjónustuveitu.