Setja upp tölvupóst
Veldu Valmynd > Skilaboð og Pósthólf til að setja upp tölvupóst.
Þú getur sett upp nokkra tölvupóstreikninga, til dæmis tölvupóstreikning til eigin
nota og fyrir vinnupóst.
Til að setja upp tölvupóst úr heimaskjánum skaltu velja viðeigandi viðbót. Einnig
geturðu sett upp tölvupóstreikning með því að velja Valmynd > Forrit >
Still.hjálp.