Nokia 5228 - Um spjall

background image

Um spjall

Veldu Valmynd > Forrit > Spjall.
Með Spjall (sérþjónusta) geturðu spjallað við vini þína. Ef þú ert ekki með

spjallaðgang geturðu búið til Nokia-reikning og notað Ovi-spjall Nokia.
Þú getur látið Spjall keyra í bakgrunni meðan þú notar símann í annað og verið

látin/n vita þegar spjallskilaboð berast.
Forritið Spjall kann að vera uppsett fyrirfram í tækinu þegar það er keypt. Sé það

ekki uppsett geturðu sótt það og sett það upp hjá Ovi-verslun Nokia.
Við notkun sérþjónustu og niðurhal á efni í tækið gæti þurft að greiða fyrir

gagnaflutning.

Skilaboð

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

59