Nokia 5228 - Stillingar textaskilaboða

background image

Stillingar textaskilaboða

Veldu Valmynd > Skilaboð og Valkostir > Stillingar > Textaskilaboð.
Veldu úr eftirfarandi:
Skilaboðamiðstöðvar — Birta lista yfir allar textaboðamiðstöðvar sem hafa

verið tilgreindar.

Skilaboðamiðst. í notkun — Velja hvaða skilaboðamiðstöð er notuð til að

senda textaskilaboð.

Umritun stafa — Til að breyta stöfum sjálfkrafa þegar sá valkostur er til staðar

skaltu velja Minni stuðningur.

Tilkynning um skil — Velja hvort hvort símkerfið sendir skilatilkynningar fyrir

skilaboðin þín (sérþjónusta).

Gildistími skilaboða — Veldu hversu lengi skilaboðamiðstöðin reynir að senda

skilaboðin þín ef fyrsta sending þeirra mistekst (sérþjónusta). Ef ekki tekst að

senda skilaboðin innan frestsins er skilaboðunum eytt úr skilaboðamiðstöðinni.

Skilaboð send sem — Þjónustuveitan gefur upplýsingar um hvort

skilaboðamiðstöðin getur umbreytt textaskilaboðum í önnur snið.

Æskileg tenging — Veldu þá tengingu sem á að nota.

Svar um sömu miðstöð — Veldu hvort þú vilt að svarskilaboðin séu send um

sama númer textaskilaboðamiðstöðvar (sérþjónusta).

Skilaboð

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

57