Upphaflegar stillingar
Veldu Valmynd > Stillingar og Sími > Símastjórnun > Forstillingar.
Hægt er að breyta sumum stillingum í upphaflegar stillingar. Til þess þarftu
læsingarnúmerið.
Þegar stillingar hafa verið færðar í upprunalegt horf getur tekið lengri tíma að ræsa
tækið. Breytingin hefur engin áhrif á skjöl og skrár.