Nokia 5228 - Útilokanir

background image

Útilokanir

Útilokanir (sérþjónusta) gerir þér kleift að takmarka símtöl í og úr tækinu. Þú getur

t.d. takmarkað allar úthringingar á milli landa eða innhringingar á meðan þú ert í

útlöndum. Til að breyta stillingunum þarftu lykilorð útilokana frá þjónustuveitunni

þinni.
Veldu Valmynd > Stillingar og Hringistillingar > Útilokanir.
Þegar öryggisaðgerðir sem takmarka símtöl eru í notkun (svo sem útilokun, lokaður

notendahópur og fast númeraval) kann að vera hægt að hringja í opinbera

neyðarnúmerið sem er forritað í tækið. Útilokun og flutningur símtala getur ekki

verið virkt samtímis.

Útilokun símtala

Veldu tiltekna útilokunaraðgerð og Virkja, Slökkva eða Athuga stöðu. Útilokanir

gilda um öll símtöl, einnig gagnasendingar.

19. Úrræðaleit

Til að sjá svör við algengum spurningum um tækið, sjá þjónustusíður fyrir vöruna

á www.nokia.com/support.