
Ytri símalæsing
Til að koma í veg fyrir að tækið sé notað í leyfisleysi er hægt að fjarlæsa tækinu og
minniskortinu með textaskilaboðum. Velja þarf texta í skilaboðin og til að læsa
tækinu eru svo skilaboðin send í tækið. Til að opna tækið á ný þarftu
læsingarnúmerið.
Til að hægt sé að fjarlæsa tækinu og velja hvaða texti skuli vera í
skilaboðunumvelurðu Valmynd > Stillingar og Sími > Símastjórnun >
Öryggisstillingar > Sími og SIM-kort > Ytri símalæsing > Kveikt. Smelltu á
innsláttarreitinn til að slá inn efni textaskilaboðanna (5 til 20 stafi), veldu og
staðfestu skilaboðin. Sláðu inn læsingarnúmerið.