Nokia 5228 - Nokia-stuðningur

background image

Nokia-stuðningur

Á www.nokia.com/support eða á vefsvæði Nokia í heimalandi þínu, geturðu fundið

nýjustu útgáfu þessarar handbókar, frekari upplýsingar, hluti til niðurhals og

þjónustu fyrir Nokia vöruna þína.

Samskipanastillingar

Þú getur einnig sótt stillingar, t.d. fyrir MMS, GPRS, tölvupóst og aðra þjónustu, fyrir

símann þinn á www.nokia.com/support.

Tækið tekið í notkun

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

24

background image

Nokia Care þjónusta

Ef þú þarft að hafa samband við þjónustuver Nokia Care skaltu

skoða lista yfir þjónustuver Nokia Care á þínu svæði á

www.nokia.com/customerservice.

Viðhald

Upplýsingar um viðhaldsþjónustu fást hjá næsta þjónustuveri Nokia Care á

www.nokia.com/repair.

3. Tækið þitt

Uppsetning síma

Þegar þú kveikir á símanum í fyrsta sinn birtist forritið Uppsetning síma.
Til að opna forritið Uppsetning síma síðar velurðu Valmynd > Forrit > Upps.

síma.
Til að setja upp tengingar tækisins velurðu Still.hjálp.
Gögn eru flutt í tækið þitt frá samhæfu Nokia tæki með því að velja Símaflutn..
Mismunandi getur verið hvaða valkostir eru í boði.

Tengiliðir eða myndir afrituð frá eldra tæki

Viltu afrita mikilvægar upplýsingar frá eldra samhæfu Nokia-tæki og byrja að nota

nýja tækið þitt fljótt? Notaðu forritið Símaflutningur til að afrita á nýja tækið

ókeypis, til dæmis tengiliði, dagbókarfærslur og myndir.
Veldu Valmynd > Forrit > Upps. síma og Gagnaflutningur.