
Útvarpsstöðvum stjórnað
Veldu Valmynd > Tónlist > Útvarp.
Til að hlusta á vistaðar stöðvar velurðu Valkostir > Stöðvar og velur stöð af
listanum.
Til að eyða eða endurnefna stöð velurðu Valkostir > Stöðvar > Valkostir > Eyða
eða Endurnefna.
Til að stilla handvirkt á tiltekna tíðni velurðu Valkostir > Stilla stöðvar >
Valkostir > Handvirk stilling.
10. Myndavél
Þetta tæki styður 1600x1200 punktar myndupplausn. Myndupplausnin í þessari
handbók getur virst önnur.
Kveikt á myndavélinni
Ýttu á myndatökutakkann til að kveikja á myndavélinni.
Myndataka
Stjórntæki og vísar fyrir kyrrmyndir
Á myndglugganum má sjá eftirfarandi: