Nokia 5228 - Hringitónar, myndir og texti fyrir tengiliði

background image

Hringitónar, myndir og texti fyrir tengiliði

Hægt er að tilgreina hringitón fyrir tengilið eða hóp, og mynd og texta fyrir tengilið.

Þegar tengiliðurinn hringir í þig spilar tækið tiltekna hringitóninn og birtir textann

eða myndina (ef tækið ber kennsl á símanúmerið sem er sent með hringingunni).
Til að setja inn hringitón fyrir tengilið eða tengiliðahóp velurðu tengiliðinn eða

hópinn og Valkostir > Hringitónn og hringitón.

Tengiliðir

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

46

background image

Til að setja inn texta fyrir tengilið velurðu tengiliðinn og Valkostir > Bæta við

texta hringitóns. Smelltu á textareitinn til að slá inn textann og veldu .
Til að setja inn mynd fyrir tengilið, sem vistuð er í minni tækisins, velurðu

tengiliðinn, velur Valkostir > Bæta við mynd, og mynd úr Galleríinu.
Til að hætta að nota hringitóninn skaltu velja Sjálfgefinn tónn af

hringitónalistanum.
Til að skoða, breyta eða eyða myndinni velurðu tengiliðinn, Valkostir > Mynd og

valkost.