
yfirborð tækisins.
Vöru- og öryggisupplýsingar
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
118

● Ekki skal mála tækið. Málningin getur fest hreyfanlega hluti tækisins og komið í
veg fyrir að þeir vinni rétt.
● Aðeins skal nota loftnetið sem fylgir með símanum eða samþykkt varaloftnet.
Ósamþykkt loftnet, breytingar á þeim eða viðbætur, gætu skemmt tækið og
kunna að brjóta í bága við ákvæði laga um senditæki.
● Nota skal hleðslutæki innandyra.
● Taktu öryggisafrit af gögnum sem þú vilt geyma, t.d. tengiliðum og
dagbókaratriðum.
● Hægt er að endurstilla tækið af og til og tryggja þannig hámarksafköst með því
að slökkva á tækinu og fjarlægja rafhlöðu þess.
Þessar ábendingar eiga jafnt við um tækið, rafhlöðuna, hleðslutækið eða annan
aukabúnað.