Endurvinnsla
Allt efni í þessu tæki er hægt að endurheimta sem efni eða orku þegar
það hefur sinnt sínu hlutverki. Nokia vinnur að réttri förgun og
endurvinnslu með samstarfsaðilum sínum í gegnum áætlun sem heitir
We:recyle. Kannaðu hvernig þú getur endurunnið vörur frá Nokia og
hvar söfnunarstaði er að finna á www.nokia.com/werecycle, notaðu
farsímann nokia.mobi/werecycle, eða hringdu í þjónustudeild Nokia.
Verndum umhverfið
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
114
Endurvinna skal pakkningar og notandahandbækur á næstu endurvinnslustöð.
Merkið sem sýnir yfirstrikaða ruslafötu og er á vörunni, rafhlöðunni,
bæklingnum eða umbúðunum táknar að fara verður með allan rafbúnað og
rafeindabúnað, rafhlöður og rafgeyma á sérstaka staði til förgunar að líftíma
vörunnar liðnum. Þessi krafa á við innan Evrópusambandsins. Hendið þessum
vörum ekki með heimilisúrgangi. Frekari upplýsingar um umhverfislega eiginleika
tækisins er að finna á www.nokia.com/ecodeclaration.